Það væri gaman að heyra skoðanir ykkar á því hvort það borgi sig að panta vélbúnað að utan, þar sem hann er miklu ódýrari þar en hér.
Til dæmis þá kostar 2 ghz P4 örgjörvi $414 á netinu og þegar það er búið að reikna VSK á hann þá kostar hann um 54 þúsund og á þá eftir að bæta sendingarkostnaði á hann. Eru einhver fleiri auka gjöld eða …. ? Endilega látið í ykkur heyra.

Emil