Veit ekkert hvort þetta á heima hér í vélbúnaður eða enhverstaðar annarstaðar, ef þetta á heima annarstaðar endilega láta mig vita og ég geri kork þar.

Fyrir stuttu keypti ég mér heyrnartól með mic og öllu er ekki alveg með nafnið á þeim, en það er svona volume stikki til að hækka og lækka á snúrunni.

Svo þegar ég horfi t.d á bíómyndir, þætti eða enhvað er hljóðið svo lágt.
ég er buinn að hækka alveg í volume dæmið á headphone snúrunni, og hækka alveg í volume control og wave og því öllu og hækka alveg í vlc media player semsagt ctrl+up 400%
en samt heyrist ekki nógu hátt.
Er til enhvað forrit sem ég get bústað hljóðinu hærra eða enhvað því um líkt.

endilega commenta og reyna hjálpa mér.

Fyrirfröm þakkir.
SileNce