Jæja, það kom að því að eitthvað skemdist í innviði tölvunar hjá mér, en jæja, ég þarf smá hjálp hérna, ég held að BIOSI-nn hjá mér sé skemdur, því þegar ég ætla að hveikja á tölvunni gerirst ekki shit, nema að viftunar fara í gang. En allaveganna, ég fékk annað móðurborð lánað til bráðabirgða. En ég er að pæla í að fá mér nýtt móðurborð. Endilega segið mér frá einhverjum góðum móðurbórðum, helst þá 256 mzh eða yfir.