Ok, þetta byrjaði fyrir um 2 dögum sína og þá koma þetta einu sinni. En nú í hvert skipti sem ég fer inní möppu á flakkaranum mínum kemur upp þessi gluggi sem segir “ Windows explorer has encountered a problem and…. Send error report” þetta dæmi. Ef ég klikka ekki á neitt, læt þetta bara niður og klikka á aðra möppu kemur “explorer.exe application error. The exception integer division by zero. click ok….” Ég ýti á ok og þá hverfur allt af skjánum nema backgroundið.

Ég dl um daginn svona Windows vista skins, gæti það verið vandinn eða er eitthvað að ? Best væri að fá hjálp sem fyrst.
THX

Bætt við 14. febrúar 2007 - 17:48
og svo þegar ég hægri klikka á möppuna og ýti á unlocker þá finnur hún 3 explorer.exe sem eru að locka þessu, og þegar ég unlocka þá koma strax 2 aðrir aftur.