Ég er að selja 2ja ára fartölvu vegna þess að ég var að fá mér nýja og vil ekki láta þessa standa ónotuð. Tölvan er ekki með harðan disk eins og er en ég get keypt 40gb harðan disk og látið hann inná tölvuna og þá bæti ég 6000 kr. við verðið. Þennan harða disk mun ég að líkindum kaupa t.d. á www.computer.is. Annars getur kaupandi keypt sér sjálfur stærri harðan disk ef hann óskar.

Hérna koma upplýsingar um tölvuna:

HP Compaq Evo N620c
Örgjörvi: Pentium M 1,4 GHz
Vinnsluminni: 256 MB
Geisladrif/Skrifari: Já/Nei.
Skjástærð: 14" TFT XGA+
Skjáupplausn: 1024 x 768
Skjákort: ATI Radeon 7500
TV-out: Já.
Netkort: 1000 MB
Rafhlaða: Endist ekkert án tengis.
Firewire/USB2: Nei/Já.
Infrared/Bluetooth: Já/Nei.
Modem: 56K innbyggt.
Stærð: 27,9 x 23,4 x 2,8 cm.
Stýrikerfi: XP Pro.

Það fylgir með henni utanáliggjandi netkort sem maður stingur inn í tölvuna. Kassinn og allar upplýsingar fylgja með.

Ég keypti tölvuna í Odda fyrir 2 árum á 119.900 kr. en er tilbúin að selja hana á 40.000 kr. en 46.000 kr ef kaupandi vill að ég setji 40gb harðan disk í hana.

Einnig er ég til í að láta svarta hliðarfartölvutösku fylgja með henni.

Einstakleg létt, meðfærileg og flott tölva fyrir engann pening.
40.000 kr!!!