já þannig er mál með vexti að ég lét setja nýjann aflgjafa í tölvuna mína, en núna sirka viku eftir að hann var settur í, þá kveikir tölvan á sér og startar sér alveg normal en eftir svona 5-6 min þá kemur blátt á skjáinn og það kemur enhvað stuff og þar er sagt að ef að þetta er í fyrsta sinn sem þetta kemur eigi ég bara að restarta tölvunni en þetta kemur alltaf aftur og aftur… veit enhver hvað þetta gæti verið? gæti þetta kanski verið enhver svakalegur vírus því að talvan segir að þetta sé galli í windows ekki vélbúnaðinum:S

fyrir fram þakkir Bukur:D
Ég er Bukur