hjálp …. ég var að setja nýjan 250 gb harðan disk í borðtölvuna mína … tók alla breiðu kaplana úr sambandi, og tengdi svo öðruvísi uppá nýtt … og núna vill tölvan starta sér í safe mode eða ef ég vel normal þá er hún bara endalaust í þarna windows proffessional skjánum, þar sem loading barinn, er bara endalaust að loadast … hvað er að?

Bætt við 17. janúar 2007 - 00:02
TAKK allir, ég er ekki frá því að þið hafið allir/öll hjálpað til … tveggja tíma process, en það tókst … núna er bara annað vandamál, sem ég held að sé að losna … TAKK .. case closed