TV OUT - vesen
              
              
              
              smá hjálparbeiðni frá bróðir mínum… hann semsagt er að tengja tölvuna í sjónvarpið en það er allt í einu alltaf svarthvítt… við erum búnir að prufa að nota nýja snúru en ekkert gengur…