Ég er búinn að lenda í þvílíku rugli með þessu korti.

Tölvan frýs alltaf í 1 min bara randomly….líður enginn ákveðinn tími á milli. Stundum 15 min, stundum 2 klukkustundir.

Búinn að prófa fullt af nvidia driverum.
(82.41)(91.37) og einhverja 3 aðra í viðbót ekkert virðist laga þetta.


Þetta er ekki heldur aflgjafinn. Setti nýjan.

Einhver var að tala um að þetta væri fast-write. Þannig ég disableaði það í BIOS en þá komst ég að því að driverinn enabler fast-write hvorsemer þannig ég þurfti að nota RivaTuner til þess að forcea hann af. Veit ekki samt hvort ég gerði það rétt :S


En veit einhver hvað gæti verið að?

Bætt við 12. desember 2006 - 19:31
Var líka búinn að nota Driver Cleaner PRO ef einhver skyldi benda mér áð það. En það hjálpaði ekkert :(