Ég er í veseni með örgjafaviftu, það er svo mikil læti í henni að þó ég sofi með eyrnatappa heyri ég mjög vel í henni, viftan er alltaf í botni og kassinn er yfirleitt frekar heitur. Það koma lika frekar heitir straumar frá aflgjafanum. Örgjafinn er af gerðinni Intel pendium 3,4GHz.
Svo hvað er að og hvað get ég gert?