Þannig er mál með vexti að ég er að fara að ráðast í kaup á borðtölvu. En ég veit ekki margt um hvað er gott og hvað ekki, hvar á að kaupa o.s.frv. Það sem ég veit er að tölvumarkaðurinn þróast fljótt og ef maður kaupir ekki nýjasta nýtt verður það úrelt mjög fljótt. Svo að ég myndi þiggja hvaða ráð sem gefast.
Ath. að ég á ekki neina tölvuhluti, s.s. skjá o.fl. og ég vil helst ekki eyða meiru en 150.000 kr.