Fyrir tveimur dögum byrjaði fartölvan mín að vera mjög slow, allt í lagi þegar ég er að gera eitthvað basic stuff eins og að vafra og vinna í ritvinnslu. Þegar ég keyri upp stór forrit þá verður hún allt í einu svona 10 falt hægvirkari heldur en hún var fyrir þremur dögum (Þá er ég að tala um Solidworks, 3d studio max og þunga tölvuleiki). Ég er búinn að fara í gegnum þetta helsta, vírusskanna, adskanna, spyskanna, henda út af henni, hreinsa registryið, setja upp nýja skjákortsdrivera, setja upp nýja primary id controller. Dettur ekkert fleira í hug heldur en að formata. Allar hugmyndir vel þegnar.
Ps ég er á HP nw8240
helstu tækniupplýsingar.
Örgjörvi: Intel Pentium M 770 (2,13GHz,533MHz FSB, 2MB L2 cache)
Mobile Intel 915PM chipset,Enhanced Intel SpeedStep tækni
Skjár: 15.4" TFT WUXGA+ wide-view angle (1920 x 1200 x 16M liti
Nýjasta PCI Express tækni og DDRII 400MHz & 533MHz minnisstuðning
Minni: 1024MB, mest 2048MB, tvær raufar
Harður diskur: 80GB 5400 rpm
Drif: DVD +/-RW útskiptanlegt, Multibay II
Skjákort: ATI MOBILITY FireGL T2 V5000 PCI Express
Skjákort: 128MB skjáminni