Ég er í miklum vændræðum þegar ég ræsi tölvuna mína.(hún er 2.2ghz, 1gb RAM, og hefur WinXP)

Hún ræsist eðlilega og þegar desktopið birtist hef ég nokkrar sekúndur til að klikka á einhverja hluti og opna þá. En þegar tölvan er búinn að ræsa öll smá forritin(MSN, Zonealarm ect.) þá frýs allt saman. s.s. ég get hreyft músina en ekki klikkað á neitt og lyklaborðið virkar ekki heldur.

Hvað er til ráða?