Ég keypti mér fyrir nokkri ATI Radeaon X850XT kort sem er Crossfire Ready. Og núna í fyradag keypti ég mér ATI Radeaon X850 Crossfire Edition kort. Þannig að ég er þá með tvö kort sem ég tengi samann til að gera Crossfire.

Miðað við allt það sem ég hef lesið þá ætti ég að vera að fá fleiri rama á sekúndu núna en þegar ég var bara með eitt kort.En rama fjöldinn minn hefur ekkert breyst.

Veit eitthver hvernig það er hægt að prófa hvort að Crossfire sé að virka rétt?