Ég er nýbúinn að fjárfesta í skrifara.
Ég er með nokkra 500-600mb .mpg file-a sem ég vil skrifa en þegar ég reyni það fæ ég alltaf eitthvað bölvað error eftir smátíma. Ég er að nota Easy CD creator 4. Hvað veljiði í writing method þegar þið skrifið diska. Skiptir ekki einhverju máli hvað maður velur þar?