Þetta er tölva sem er sérstaklega smíðuð sem MCE vél, frá fyrirtækinu Hi-Grade.

Hérna er kynningarbæklingur um gripinn: http://www.higrade.com/media/other_documents/pdfs/DMS_Bro1.pdf

Auk þess sem kemur fram í bæklingnum er þessi vél með:
Intel pentium 4 3.0GHz (800MHz FSB) örgjörva
512MB Kingston ValueRAM minni
Samsung 200GB Harður diskur(8MB buffer)
Mjög þægilegt Þráðlaust(IR) lyklaborð m. innbyggðri mús
Windows Media Center stýrikerfi uppsett, (með leyfis-límmiða)

Tilboð óskast.. Sendið mér PM eða hringið í síma:821-8721
“Humility is not thinking less of yourself,