ég var að kaupa mér kapall til þess að tengja sjónvarpið við tölvuna til þess að horfa á bíómyndir.. en þegar ég tengi scartið í sjónvarðið og svo tengið í tölvuna, svo þegar ég set á AV , þá kemur bara svart, eins og það sé ekkert tengt.. Veit einhver hvað getur verið vandamálið? þarf ég að stilla einhvað?? Ég er með 3ára HP fartölvu með ATI Readon 9200 skjákort, ég er með mjög nýlegt sjónvarp,,
öll hjalp er þegin
með fyrirfram þökkum