Góðan dag….

Það gerðist þegar ég kveikti á tölvunni minni í morgun að þegar ég sá BOOT screening, voru allir litirnir í fucki og ég var bara eitthvað WHUT!

Síðan komu möppurnar á skjáborðinu og allt það og litirnir á öllu voru bara í kaosi og einnig var skjárinn bara ránskakkur, t.d. sást voða lítið í taskbarinn.

Þetta er Hansol 19" skjár sem er með svona auto-turn off feature, semsagt slekkur alltaf á sjálfum sér þegar að ég slekk á tölvunni.

Ég lagaði bara þetta litargul me því að slökkva á kveikja á skjánum aftur.

Það sem ég er að pæla, hefur þetta verið eitthvað hættulegt?

Er eitthvað skemmt?