Jæja. Þannig er mál með vexti að ég keypti mér acer fartölvu þar fyrir 1 ári (ennn þá í ábyrgð), hún virkaði fínt og bilaði aldrei nema fyrir svona 2 vikum síðann þá vaknaði ég þá voru fjólublár línur á skjánum, ég bara ok fer með þetta í tölvu listann og eftir þrjá daga fæ ég hringingu “öhhh það er brot í skjánum, það er ekki ábyrgðarmál” og nú neita þeir að gera við hana, finnst ykkur þetta réttlátt? Ég meina ég vaknaði einn daginn bara og skjárin var í köku snerti hann ekki, er frekar svekktur.