Hey Uppá síðkastið þá hefur tölvan mín fundið upp á því að byrja að restarta sér í tíma og ótíma, hélt fyrst að þetta væri vírus svo ég ákvað að skanna og ekkert fannst, svo ákvað ég að defragmenta og gekk það vel, en samt restartar hún sér, var að spá hvort að þetta sé bara einhver bilun í einhverjum búnaðnum sem er í tölvunni?
Blessið þá, er ofsækið yður, blessið þá, en bölvið þeim ekki.