Ég hef voða lítið vit á tölvum og þess háttar svo ég spyr bara er þetta góð tölva?:

Örgjörvi: AMD Athlon64 3700+
Vinnsluminni: 1 GB DDR SDRAM
Harður diskur: 300 GB - Ultra DMA 7200 rpm
Geislaskrifari: DVDñRW (+R dual layer) LightScribe
Geisladrif: DVD-ROM
Skjákort:GeForce 6200se TC-256MB
Hljóðstýring: 5.1 channel surround
9 í 1 minniskortalesari
Tengi: 1 x PCI-Express (laust), 3 x PCI, 6 x USB 2.0 (2 að framan), 2 x Firewire
(1 að framan), 1 x Parallel
Þráðlaust lyklaborð og mús
Stýrikerfi: Microsoft Windows XP Home Edition