Ég keypti mér tölvu fyrir 2 vikum og ég hef átt í vandræðum síðan ég setti upp Windows 2000 Professional.

Staðan er þannig að tölvan endurræsir sig stundum þegar ég er að vinna í henni, ég botna hvorki upp né niður í þessu en er þetta vinnsluminnið?

Það var einhver að segja að þetta væri einhver fídus í Windows 2000 svona Memory Fail Check þannig tölvan endurræsi sig þegar vinnsluminnið feilar eða eitthvað.

Ég er sko með DDR móðurborð (A7A266 Socket A) og 512DDR vinnsluminni, 1400MHz AMD T-Bird örgjörva.

<b>Hefur einhver hérna hugmynd um hvað er um að vera?</b> Ef einhver hefur hugmynd þá endilega póstið reply hérna og fræðið mig eitthvað um þetta :)<br><br>——————————
<i>Design is what you make out of it</i>
Guðjón Jónsson
<a href=mailto:gaui@gaui.is>gaui@gaui.is</a>
<a href=http://www.gaui.is>http://www.gaui.is</a
Gaui