ARG ég er að verða brjálaður, ég keypti mér acer AL1917 19“ skjá og allt í góðu með það, en þegar ég kveiki á tölvunni þá fer myndin alltaf til hliðar og helmingurinn hverfur og kemur svart hinum meginn á skjánum og ég þarf alltaf að ýta á takka á skjánum sem stendur ”AUTO" sem gerir hann venjulegann, en stundum virkar það stundum ekki, ég þarf oft að ýta svona 15 sinnum á takkan til að myndin verði rétt og ALLTAF þegar ég fer í leiki, þá verður skjárinn svona :S kann einhver hjálp við þessu?