ég var að pæla því að nýlega fékk ég nýtt skjákort sem heitir Sapphire x1800gto2 og ég var að pæla því að það ofhitnaði í gær eftir þónokkra spilun en samt með góðum hléum inn á milli og tölvan fraus og fleira og fleira og ég kíkti yfir kassann sem að kortið kom í og þar stendur að minimun requirements fyrir kortið sé með öðru 450W aflgjafi en ég er bara með 350W þannig að ég var að spá hvort að viftan (sem er huges) sé ekki að fá nóg afl eða eikkað því að í hvert skipti sem ég kveiki á tölvunni þá heyrist frekar mikið í því en svo þegar hún er komin inn í windows þá lækkar hljóðið í henni þannig að ætti ég að hafa áhyggjur af þessu og er þetta ekki eitthvað sem að fyrirtækið sem setti kortið í og ég er í ábyrgð hjá hefði átt að kíkja á???
Með von um góð svör Timeless