Ég var að kaupa mér 7.1 surround system fyrir tölvuna hjá att um daginn, og svo fattaði ég eftir á að ég var bara með hljóðkort fyrir 5.1,
þannig að ég ætla að kaupa mér nýtt hljóðkort, en ég er með innbyggt hljóðkort á móðurborðinu mínu,

er ekki alveg örugglega hægt að nota 2 hljóðkort?

Þar að segja 1 á móðurborði og annað sem er laust.

Og er mikið vesen að setja hljóðkort í? Hef aldrei gert það.

Kv. Egg
You crawled and bled all the way but you were the only one,