Já, þið lásuð rétt :)

Það var fyrirtækið IBM sem kynnti fyrsta diskinn til sögunnar fyrir 50 árum en hann var á stærð við tvo ísskápa, vóg heilt tonn og bauð uppá 5Mb geymslupláss :)

Í dag eru betri tímar í þeim málum og á næstu árum og áratugum líta dagsins ljós Terabytes-diskarnir (þúsundir gígab.) fyrir hinn almenna notanda og seinna Petabytes-diskar (milljónir gígab.) fyrir fyrirtæki.


Maður skilar nú sínu til að halda smá lífi í þessu áhugamáli ;)
-axuz