Þarf að ferðast með hana, en vill ekki að hún kosti meira en 180 þúsund.
Hef ekki átt ferðatölvu áður þannig að mig vantar álit. Er það þyngdin,stærðin eða ending rafhlöðu? P.S. Vill láta hana duga.
Lýst vel á þessa.:


177.950.-
Acer Aspire 5672AWLMib - Centrino

Örgjörvi @ 1.73GHz Intel Core Duo T2250 - Centrino Duo með 2MB flýtiminni
Minni @ 2GB Dual DDR2 533MHz 200pin - Stækkanlegt í 4GB
Harðdiskur @ 120GB SATA hljóðlátur harðdiskur 5400RPM
Skrifari @ Slot 8xDVD±RW Dual Layer skrifari sem einnig skrifar CD-RW
Skjár @ 15.4" WideScreen WXGA CrystalBrite með 1280x800dpi
Skjákort @ 128MB ATI Radeon X1600 PCI-Express skjákort 128/512MB HyperMemory
Hátalarar @ Hljóðkerfi með 2 hátölurum og hljóðnema
Lyklaborð @ Lyklaborð í fullri stærð
Mús @ Innbyggð snertinæm músarstýring með skrun hjóli í allar áttir
Netkort @ Gigabit 10/100/1000 netkort og 56K mótald
Þráðlaust @ Innbyggt þráðlaust 54Mbps 802.11g netkort með loftneti í skjá
Stýrikerfi @ Windows XP Home - SP2 - á íslensku eða ensku
Tengi @ 4xUSB 2.0, S-Video út, FireWire, DVI/VGA, Type II PC Card o.fl.
Þyngd @ Þyngd 2.95Kg, W 364 x D 275 x H 39mm
Kortalesari @ Innbyggður 5 in 1 kortalesari fyrir flestar gerðir minniskorta
Myndavél @ Innbyggð 1.3MP myndavél í skjá
Rafhlaða @ Li-ion rafhlaða, ending allt að 2,5 tíma
Kveðja Ramage.