Member of Feroza Racing Team
Nýtt skjákort
              
              
              
              þannig er mál með vexti að ég keypti mér nýtt skjákort um daginn, NX6600GT, og er búinn að setja það í en alltaf þegar að ég fer í leiki þá verður skjárinn alltaf svartur og það kemur “no signal” og ég var að pæla hvort einhver hér gæti hjálpað mér með þetta.
                
              
              
              
              
             
        









