Ég sá auglýsingu frá BT um dagin þar sem verið var að auglýsa fartölvu með 1.8 ghz örgjörva og þar var sagt að hann væri sambærilegur við 4.0 ghz pentium 4 örgjörvar. Ég trúi því nú tæplega en ég hef heyrt að
2 ghz örgjörvi í fartölvu se betri en 2ghz í borðtölvu. Nú hef ég ekki mikið vit á þessu en hvernig virkar munurinni og hvernig við hvernig örgjörva er þá t.d. 2ghz pentium m örgjörvi sambærilegur í borðtölvu?