ég var að rústa bios í svona móðurborði
það heitir VB-601 það er með pentium2 350
Örgjörva, ég er búinn að reyna allt
tölvan startar sér með nýja bios en
þegar hún er búinn að skilgreina hörðu diskana
þá skeður ekkert meir, ekki hægt að starta af floppy.

ég kemst inn í nýja biosin en það er alltaf sama
vandamálið,, ef einhver á svona móðurborð og
vill láta það fyrir sangjarnt verð þá væri það
frábært

Takk..