Ég er í fartölvukaupum, mig vantar góða fartölvu sem er hröð og endist, ég mun ekki spila neina fps leiki á henni, kannski broken sword eða þannig leiki en enga sem þurfa eitthvað rosalegan vélbúnað. Ég er aðallega að hugsa um DELL, ég kýs að hafa geforce skjákort en það er ekki must.
Ég hef um 150k til umráða og ég vil fá góð ráð hjá fólki sem veit hvað það er að tala um. takk