Jæja, það vill svo til að ég keypti skjákort í dag. Og ég ætla aðeins að segja frá því hvernig tölvan mín er fyrst

AMD Sempron 2500+
1024 RAM CL3
Nvidia Móðurborð (Nforce 2)
Skjákort AGP: Var fyrst með MX 440 innibyggt, fór síðan í FX 5500 og síðan seldi ég það og var aftur með MX 440.

Og þegar ég setti FX 5500 kortið þá var ekkert vesen að koma þessu upp og solleis og hef aldrei átt í vandræðum með að koma nýjum skjákortum upp.


Síðan núna smellti ég Radeon korti (X1600 Pro 256mb AGP) í auðu AGP raufina. (náttlega auð þar sem MX kortið er innibyggt).

Og þegar ég kveiki á tölvunni með Radeon kortinu verður skjárinn bara svona!?

http://i55.photobucket.com/albums/g151/Selurinn/HPIM2076.jpg
http://i55.photobucket.com/albums/g151/Selurinn/HPIM2078.jpg


Viftan á kortinu og allt fer í gang, ég var búinn að uninstalla ÖLLUM Nvidia driverum á tölvunni áður en ég setti kortið í.



Datt í hug að eitthvað svona myndi gera þegar ég ætla fyrst að prófa núna ATI kort, hef alltaf verið að nota Nvidia.

Ég reyndar “Load Optimized Defaults” í BIOSinum eftir að ég uninstallaði Nvidia drivera. Vegna þess að innibyggða skjákortið stelur RAM af innraminninu og ég vildi bara hafa allt CLEAN áður en ég myndi setja upp RADEON kortið ef þið skiljið.

Svo kæru hugarar…….

Veit einhver hvað ég get gert, Hvað er að SKE!


Gerði þetta eins nákvæmt og hægt er.