Ef þið þvert á móti klikkið og þið náði ekki tölvunni í gang eða eins og gerðist hjá mér að ég fékk ekki mynd á skjáinn takið hana þá úr sambandi, finnið CMOS takkan eða jumperinn á móðurborðinu ykkar og byrjið uppá nýtt. Munið líka að laga BIOS klukkuna því við þetta læturðu allar stillingar í BIOS aftur í Default.

“Tekið úr grein um yfirklukkun”

Getur einhver leiðbeint mér, eins og hvar er CMOS takkinn?; Hvernig lagar maður BIOS Klukkuna?
Kveðja Steinar Orri.