Ég er nýbúinn að kaupa mér móðurborð en er í vafa hvernig ég tengi geisladrifin þar sem aðeins eitt IDE slot er á borðinu (þ.e þetta bláa), á gamla er hins vegar annað svart fyrir CDRom.