ég er með smá vandamál sem ég vona að þið getið leyst fyrir mig…
vandamálið er það að; ég er búinn að vera með tvö modem… fyrst var ég með venjulegt, 56kb modem en það er ISDN í húsinu.. vandamálið er það að þegar ég er að fara á netið þá er tölvan alltaf svo lengi í “logging on to network”
ok ég hélt að þetta væri bara afþví að þetta venjulega modem er á ISDN kerfi… þannig að ég fékk mér ISDN modem… en það er líka svona… til að útiloka að þetta sé símkerfið í húsinu.. þá er önnur tölva í húsinu og ég er búinn að prófa að láta bæði modemin sem virka ekki í minni tölvu í hana en hún er innan við eina sek. inn.
hvað getur þetta verið móðurborðið eða Windows-inn.. eða hvað ?????