Er í smá vandræðum með hljóði í tölvunni minni. Það er þannig að þegar ég er með græjurnar mínar tengdar við tölvuna og heyrnartólin svo við græjurnar, þá kemur fínt sound en þegar eg tengi heyrnartólin beint í tölvuna kemur alveg hræðilegt sound. Það getur varla verið að hljóðkerfið í tölvuni sé lélegt því þegar ég fékk mér hana bað ég sérstaklega um að hafa hana með gott hljóðkort. Ég prufaði að tengja heyrnartólin í lélega tölvu og það kom fínnt sound svo það eru ekki heyrnartólin sem eru léleg. Takk