Ég hef tekið þátt í nokkrum korkum erlendis um tölvur og vélbúnað o.þ.h., farsællega. Hef lært mikið á því um eitt helsta áhugamál mitt, Tölvur.
Mikið var ég glaður þegar ég komst á raun um að slíkan kork væri að finna hér.
Hins vegar hefur mér fundist að umræðurnar kunna nokk auðveldlega að snúast upp í einhver leiðindi og óþarfa diss og dónaskap ef maður veit og kann ekki allt. Þolinmæðin virðist ekki mikil vera.
Er ég sá eini sem hef þessa skoðun?

Ég er kannski orðinn svona gamall.
(kemur núna e-ð diss á það frá “vini mínum”)

Xits