Ég tók mig til og skipti um thermal compound á lappanum mínum í janúar… en ég fór ekki 100% eftir leiðbeiningunum þar sem stóð að maður ætti að nota hreinsað bensín til að þrífa flötinn vel áður en maður skellti peistinu á (ég þreif draslið bara vandlega með vatni og klósettpappír!!) Skiptir þetta mjög miklu máli? Þá… nógu miklu til að rífa allt draslið í sundur aftur?

Kv,
/ coupland