Ég er hér með nokkra tölvuhluti til sölu, en tölvan mín gaf upp öndina og í staðinn fyrir að laga helvítið þá ætla ég að selja þetta.

ATi Radeon x800 XT PE 256mb (AGP) með Arctic ATI Silencer 5 - 15.000 kr

Sound Blaster Audigy 2 ZS - 3.000 kr

Thermaltake XaserV WinGo (ein vifta í ólagi) - 6.000 kr án aflgjafa - 12.000 með Thermaltake Purepower 480w aflgjafa með viftustilli.

Hágæða 19" Dell M992 Túpuskjár (með flötu gleri), 85hz @ 1600x1200, góðu ástandi - 10.000kr

Endilega komið með tilboð / verðhugmyndir, hef engann áhuga á því að heyra “gaur, þetta er mest 5000 kr virði” því mér er einfandlega alveg drullusama, þetta eru grunnverð. Allt í góðu ástandi. Þetta kemur allt í upprunalegu kössunum sem þetta kom í. Einnig ef einhverjum langar að kaupa móðurborðið / örgjörvann í þessu til að prufa þetta þá bara gera tilboð það eru ASUS A7N8X-E Deluxe Móðurborð og AMD Athlon XP 2700+ örgjörvi, annaðhvort þeirra er ónýtt.