Datt enginn betri titill í hug.

Jæja, nú er maður að fara að fermast, og fá líklegast tölvu í gjöf, þannig ég fór að skoða fullt af tölvum á netinu, mjög spenntur.

Rakst á þessa:

http://cgi.ebay.co.uk/Ulimate-Athlon-X2-4200-2Gb-300HD-GeForce-6600-512mb_W0QQitemZ8763963229QQcategoryZ179QQrdZ1QQcmdZViewItem

Og nú spyr ég, er þessi tölva góð fyrir peninginn eða er hægt að fá einhverja betri fyrir u.þ.b. 100.000kr? (Og endilega benda mér á betri tölvu ef þið vitið um).