Sælir,

ég var að kaupa mér 19" Acer skjá og alltaf þegar ég logga mig inn og er með 1280x1024 upplausn þá er Windows Login skjáir skakkur á skjánum sem þýðir að ég þarf að ýta á Auto config takkann í hvert skipti sem ég kveiki á tölvunni, þetta kemur ekki fyrir í 1024x768.

Skjárinn styður hæst 1280x1024.

Any ideas hvernig ég get lagað þetta ?
Dopi