Halló öll
Ég var að straua Thinkpad t41 fyrir konunna um helginna, hún er 2 ára gömul og keypt á ecost.com í gegnum shopusa. nema hvað engir diskar fylgdu með. ég spurðist fyrir hjá ibm úti og allt var á földu partisjoni á harðadisknum. jæja ég tek öll gögn af henni restarta, ýti á “access IBM” takka á lyklaborði vel þar recovery í gluggaumhverfi og játa 3 spurningum hvort ég vilji formatta, vélinn vinnur svo í 3 klst og vola, vélin er eins og þegar við fengum hana fyrir 2 árum, allt uppsett,driverar, forrit (acrobat,norton, blablabla).allt upp sett og klárt, kláraði bara að uppfæra XP og onnur forrit inn. bara snild.
kveðja Svanu