Ég er að flytja og þarf að losna við ýmislegt.

Asus móðurborð p2bf - tilvalið fyrir námsmanninn tekur p3
3.000 krónur

8gb Maxtor diskur
3.000 krónur

JVC hr-d830eh
Fyrirmyndar Nicam stereo myndbandstæki. Nýkomið úr viðgerð og í topp standi. Tilvalið fyrir video amatörinn því það er mjög gott í klippingar og dub. Svo ekki sé talað um heimabíóið. Kostaði á sínum tíma 90.000 krónur.
en special price for you my friend: 10.000kr.

Á sama stað fæst margt annað… kemur í ljós seinna

drífa sig að hringja!
5518573