Er að leita mér að tölvu og langar í einhverja litla og þægilega. Þá erum við að tala um Micro-atx kassa eða Shuttle. Er ekki að leita að öflugustu vél í heimi en hún þarf samt að geta spilað leiki án þess að bræða úr sér. ATI X300 innbyggð skjástýring og AMD Athlon64 3200+ eða meira er eitthvað sem ég er að leita að. Hefur einhver farið niður þennan veg ? Ég er bara bókstaflega kominn með leið á stórum hlunkaturnum og langar í einhverja litla og þægilega vél sem getur allt án þess að borga of mikið.
Þegar ég byrja þá get ég ekki hætt.