jæja…ég er mjög fáfróður um þessi mál, en þannig er það að ég var að setja í tölvuna mína harðan disk og dvd drif. ég tengdi dvd drifið í sama ide kapal og cd drifið, þeas notaði hina “klóna” á kaplinum og gerði það sama með hdinn. ég tengdi líka rafmagnið.
núna finnur hún ekkert nema floppyinn og ég get ekki startað henni og hún biður mig um boot diskettu. ég set hana í, en þá segir hún:

A:\>keyb is,,keybrd3.sys
Invalid keyboard code specified

ég kann ekkert á bios eða dos, svo að nennið þið að gefa nákvæmar upplýsingar eins fljótt og þið getið?
vantar svar sem fyrst!