ég var að fá nVIDIA GeForce NX6800GS í jólagjöf. Þegar ég reyni að spila eithverja leiki þá fæ ég “blue screen of death” eftir svona 5 min spilun.

ég heyrði einhverstaðar að ég væri kanski ekki með nógu gott powersupply (300w)

var að pæla hvort það gæti verið rétt eða hvort einhver hafi aðra hugmynd um hvað sé að gerast.


Danke
Vá kvað mér hlakkar til þegar talvan mín hættir að frosna!!!! Fynnst þér það ekki?!?!?! :D:D:D:D