Ég er í vandræðum.
Þegar ég keiki á tölvunni minni gerist ekki neitt á skjánum. Tölvan fer í gang ljósin kveikna(og loga stöðugt) og viftur fara í gang það heyrsit Memory on self test bíbið en samt er skjárinn minn bara svartur þó það sé kveikt á honum og hann í sambandi.
Ég var reyndar að uppfæra tölvuna verulega. ÉG setti auka harðann disk í hana(settur sem slave) tvö ný geisladrif(einn master einn slave) í staðinn fyrir gamla, nýtt diskettu drif í hana(sem ljósið logar stöðugt á þegar ég kveiki á tölvunni), nýtt skjákort, auka innraminni(DDR) og þráðlaust netkort. Gæti það verið að fokka tölvunni minni eitthvað up?
Hvað gæti verið að?
Hjálp!

cent

——

- He who questions training, only trains in asking questions -