Jæja, ég fékk semsagt G5 mús í gær og er ég virkilega ánægður með hana.

En núna í morgun ætlaði ég að installa forritið sem fylgir með henni, svona til þess að “customize-a” alla takkana.

Svo ég læt diskinn í og tölvan vill bara ekki lesa hann. Það koma einhver svona hljóð, en ekkert svona þannig að maður veit að hann er að lesa diskinn.

Ég prófaði þá að láta annan disk í og hann virkar bara vel.

Svo mín spurning til ykkar er; Hvað í fjandanum á ég að gera?

E.S. Ég er á fartölvu.
Autobots, roll out.