
Vandamál með skjá
Ég var að nota tölvuna mína þegar hún fraus. Ég gat ekki notað CTRL+ALT+DEL svo að ég slökti á henni. Þegar ég kveikti á tölvunni kviknaði ekki á skjánum svo að ég slökkti á honum og kveikti á honum aftur. Litla ljósið á skjánum hjá mér flökti við það og það gaus upp lykt úr skánum. Veit einhver hvað hefur gest við skáinn minn???? Þetta er 15" IBM G51 skjár.