Sælir hugar, ég er að fara að upgradea upp í Win2k (loksins) og er að ná í nýja drivera núna áður en ég formata… EN, það eru tvær gerðir af driverum ein sem er “Microsoft WHQL Certified”
og ein “Non-WHQL Certified”… sem sagt þeir búnir að customiza þá eitthvað (filesize-ið er meira að segja annað)… hmm… reynsla mín af Microsoft er að þeim takist alltaf að klúðra einhverju, þannig að ætti maður að Downloada “pure” Nvidia driverana og hætta á að Win2k virki nógu vel með þeim eða downloada Microsoft certified og hætta á að þeir hjá M$ hafi fokkað þeim upp…?